Félagsfundur
23 apr 2018
Félagsfundur veður haldinn mánudaginn 23. apríl kl. 20:00 í félagsheimilinu.
Keppnisdagatal fyrir árið 2018
13 apr 2018
Keppnisdagatal Kvartmíluklubbsins fyrir árið 2018. Kynntu þér fyrirkomulag og reglur á FB viðburðum keppnanna og/eða á skráðu þig til keppni á skráningarsíðu keppnanna.
Sandspyrna - Íslandsmót 1. umferð 2018
11 apr 2018
Íslandsmót í sandspyrnu Laugardaginn 28. apríl 2018 fer fram 1. umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2018 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.