Bílasýningar Kvartmíluklúbbsins
Kvartmíluklúbburinn var stofnaður 6.júlí 1975, og var stofnfundurinn haldinn fyrir fullu húsi í Laugarásbíó. Strax þetta sama ár fór klúbburinn að halda bílasýningar og sandspyrnukeppnir. Sandspyrnurnar voru haldnar að Hrauni í Ölfusi og mættu þar allir helstu spyrnubílar landsins ásamt miklum fjölda áhorfenda.
Kassi 3
Kassi 2
Kassi 1
Félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu 8. október 2019 kl. 20:00 Vöfflugengi klúbbsins hefur hafið undirbúning að vöffluveislu aldarinnar!!
Laugardaginn 28. september 2019 fer fram lokaumferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2019 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.
Kvartmíluklúbburinn og AKÍS í samstarfi við Orku náttúrunnar ON heldur 8. umferð í eRally FIA dagana 23. og 24. ágúst 2019. http://www.erally.is