Aðalfundur 2021
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimilinu, laugardaginn 20. febrúar 2021 kl. 14:00
KK keppnisdagatal 2021
Kvartmíluklúbburinn keppnisdagatal árið 2021 01.05.2021 Drift Íslandsmót 12.05.2021 Tímaat Íslandsmót 15.05.2021 Sandspyrna Íslandsmót 22.05.2021 Kvartmíla Íslandsmót 29.05.2021 Kappakstur Íslandsmót 05.06.2021 Torfæra Íslandsmót 12.06.2021 Kvartmíla Íslandsmót 24.-26.06.2021 eRally FIA ERRC / Íslandsmót 30.06.2021 Tímaat Íslandsmót 03.07.2021 Kvartmíla Íslandsmót 10.07.2021 Kappakstur Íslandsmót 21.07.2021 Tímaat Íslansdmót 31.07.2021 King of the Street Bikarmót 07.08.2021 Kvartmíla Íslandsmót 22.08.2021 Þolakstur Bikarmót 28.08.2021 Sandspyrna...
Torfæra - Íslandsmót 2020 lokaumferð
Torfæra Íslandsmót 2020 4. umferð fer fram 3. október kl. 11:00 á torfærusvæði KK á Kvartmílubrautinni við Álfhellu.
Sandspyrna - Íslandsmót 2020 3. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 3. umferð Íslandsmóts í sandspyrnu 2020 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 29. ágúst 2020. Tímataka kl. 11:15 - Útsláttarkeppni kl. 14:00
Ísorku eRally Iceland 2020
Ísorku eRally Iceland er hluti af heimsmeistaramóti FIA ELECTRIC AND NEW ENERGY CHAMPIONSHIP - E-RALLY 2020.
Hertar reglur stjórnvalda
Eins og flestir vita hefur heilbrigðisráðherra nú gefið út nýja rglugerðe um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerðin tók gildi á hádegi, 31. júlí, og gildir til 13. ágúst.
Kappakstur - Íslandsmót 2020 2. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 2. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2020 á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 26. júlí 2020. Tímataka kl. 12:00 - Kappakstur kl. 13:00 Aðgangssyrir kr. 1.500 frítt fyrir 12 ára og yngri.
Drift - íslandsmót 2020 2. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 2. umferð Íslandsmóts í drifti 2020 á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 25. júlí 2020.
Sandspyrna - Íslandsmót 2020 2. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 2. umferð Íslandsmóts í sandspyrnu 2020 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 19. júlí 2020. Tímataka kl. 11:15 - Útsláttarkeppni kl. 14:00 Aðgangseyrir kr. 1.500 frítt fyrir 12 ára og yngri.
Kvartmíla - Íslandsmót 2020 3. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 3. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2020 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 4. júlí 2020. Tímataka kl. 11:15 - Útsláttarkeppni kl. 14:00 Aðgangssyrir kr. 1.500 frítt fyrir 12 ára og yngri.
Kappakstur - Íslandsmót 2020 1. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 1. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2020 á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 28. júní 2020. Tímataka kl. 12:00 - Kappakstur kl. 13:00 Aðgangssyrir kr. 1.500 frítt fyrir 12 ára og yngri.
Kvartmíla - Íslandsmót 2020 2. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 2. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2020 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 27. júní 2020. Tímataka kl. 11:15 - Útsláttarkeppni kl. 14:00 Aðgangssyrir kr. 1.500 frítt fyrir 12 ára og yngri.
Kvartmíla - Íslandsmót 2020 1. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 1. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2020 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 13. júní 2020.
Drift - íslandsmót 2020 1. umferð
Kvartmíluklúbburinn heldur 1. umferð Íslandsmóts í drifti 2020 á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 6. júní 2020.
Skoðunardagur KK og Frumherja
Skoðunardagur Kvartmíluklúbbsins og Frumherja, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, fer fram laugardaginn 30. maí 2020 kl. 9:00 - 16:00
Allt keppnishald frestast
Keppnistímabil akstursíþrótta var ætlað að hæfist laugardaginn 2. maí 2020. Vegna takmarkana á samkomum og keppnisbanni yfirvalda þá hefur AKÍS ákveðið að fresta öllu keppnishaldi til fyrstu helgar í júni eða 5. júni 2020.