KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --

KING OF THE STREET 2011Verður haldinn laugardaginn 9 júlí á kvartmílubrautinni 

Æfing á Kvartmílubrautinni næsta laugardag 2 júlí !

Svæðið opnar kl 13:00 og æfingar hefjast kl 14:00.

Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.

Veðurfræði er skrítin fræði segi ég nú bara, engin var sólin en það var þó hlýtt og það komu líka nokkrir dropar en það kom ekki að sök í þessum hita. Þetta var fínn dagur þrátt fyrir fáa keppendur og spennan...

Kvartmílukeppni á sunnudag 26.6.2011 kl 13:00

Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins verður haldin kl 13:00 á Kvartmílubrautinni og hefst keppnin kl 13:00 Það eru ekki margir keppendur en það verður meðal annars gaman að sjá hvernig Grétari gengur á nýja dragsternum sýnum og hvort Daddi nái að hrella OF...

KEPPNI FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS 26 JÚNÍ !!!!!!!!!!!!!!

Það fór allt á flot svo við frestum til sunnudags, mæting keppenda milli 10 og 11 og keppni flýtt um klukkutíma vegna möguleika á síðdegiskúrum. KEPPNI BYRJAR 13:00 

Test'n tune - æfing eftir keppni um helgina !!

Test‘n tune (æfing) verður keyrð eftir Íslandsmeistaramótið  um helgina, þar sem við erum öll orðin langeygð eftir æfingu og það eru ekki margir keppendur (styttri keppnistími)  þá höfum við ákveðið að leyfa öllum sem vilja koma á laugardag og æfa...

2 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --

Skráning er hafinn í aðra umferð íslandsmótsins í kvartmílu.Keppnin verður haldinn laugardaginn 25 júní

Bílar og hjól óskast á Víðistaðatúnið 17. júní.

 Nú er komið að árlegri sýningu Kvartmíluklúbbsins á Víðistaðatúni í Hafnarfirði þann 17 júní sem sagt  næsta  föstudag.

MUSCLE CAR DAGURINN Í DAG SUNNUDAG 12 JÚNÍ

Þá er komið að því, hin árlegi Muscle Car dagur Kvartmíluklúbbsins verður í dag Sunnudag. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á Amerískum bílum, hvort sem heldur gömlum eða nýjum til að koma og...

Fyrstu keppni í íslandsmeistaramótinu lokið.

Þetta var virkilega skemmtileg keppni og mikið um tilþrif. Eiríkur Ólafsson lenti í óhappi og datt þegar hann var ný kominn yfir endalínu, hann slapp svo til ómeiddur frá því sem betur fer, hjólið er þó aðeins lemstrað eins og við...

1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu Taka 2 - opið fyrir skráningar

Skráning er hafinn í fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu.Keppnin verður haldinn laugardaginn 4 júní

1. umferð Íslandsmótsins í kvartmílu - frestað

Því miður neyðumst við til að fresta keppinni sem fram átti að fara 28 maí.

HOOSIER dekkin eru komin til BJB Pústþjónustu.

Dekkin sem menn pöntuðu verða tilbúin til afhendingar 24 maí.

Fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu

Skráning er hafinn í fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu.Keppnin verður haldinn laugardaginn 28 maí

FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR

Allir amerískir V8 velkomnir.

Steypuvinnu lokið.

Þessu verkefni er nú lokið.

Reykjafoss og track efnin okkar.

Reykjafoss fékk á sig högg og þarna um borð eru meðal annars track efnin okkar ofl.

Þá er glæsilegri sýningu lokið.

Kvartmíluklúbburinn þakkar eigendum sýningartækja og starfsfólki kærlega fyrir frábæra sýningu.

Burnout 2011 sýning Kvartmíluklúbbsins

Verður haldin yfir páskahelgina í Kauptúni 3 dagana 22-25 Apríl.

BJB Pústþjónusta-Hoosier dekk

BJB Púsþjónusta  býður Hoosier dekk á frábæru verði !!!