Tímaat - íslandsmót 2018 1. umferð
1. umferð íslandsmótsins í tímaati 2018 fer fram á Kvartmílubrautinni sunnudaginn 13. maí 2018.
Vinnudagur á brautinni 10. maí
Það verður vinnudagur á brautinni fimmtudaginn 10. maí kl. 10-16
Vátryggingar óskráðra ökutækja
• Kvartmíluklúbburinn hefur nú vátryggt hjá Vátryggingafélaginu Verði öll óskráð ökutæki sem taka þátt í keppnum og æfingum á Kvartmílubrautinni, akstursíþróttasvæði okkar við Álfhellu. Um er að ræða ábyrgðartryggingu gagnvart þriðja aðila en ekki er innifalin slysatrygging ökumanns. • Óskráð ökutæki...
Kvartmíla - íslandsmót 2018 1. umferð
1. umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2018 fer fram á Kvartmílubrautinni laugardaginn 19. maí 2018.
Sandspyrnukeppni fellur niður
Sandspyrnukeppni - íslandsmót 1. umferð sem fara átti fram 28. apríl hefur verið felld niður
Félagsfundur
Félagsfundur veður haldinn mánudaginn 23. apríl kl. 20:00 í félagsheimilinu.
Keppnisdagatal fyrir árið 2018
Keppnisdagatal Kvartmíluklubbsins fyrir árið 2018. Kynntu þér fyrirkomulag og reglur á FB viðburðum keppnanna og/eða á skráðu þig til keppni á skráningarsíðu keppnanna.
Sandspyrna - Íslandsmót 1. umferð 2018
Íslandsmót í sandspyrnu Laugardaginn 28. apríl 2018 fer fram 1. umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2018 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.
Aðalfundur 2018
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn laugardaginn 10. febrúar 2018 kl. 14:00 í félagsheimilinu.
Innheimta félagsgjalda fyrir árið 2018
Greiðsluseðlar vegna félagsgjalda í Kvartmíluklúbbnum hafa verið sendir í netbanka. Félagsmenn fá sent í netbanka sama félagsgjald og þeir greiddu í fyrra.
Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2018
Árshátíð Kvartmíluklúbbsins verður haldin laugardaginn 3. febrúar í félagsheimili klúbbsins í Hafnarfirði. Mæting er stundvíslega kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.
Ísakstur á Rauðavatni
Haldin verður ísakstursæfing fyrir bíla á Rauðavatni laugardaginn 6. janúar 2018, kl. 10:00-14:00.
Aðalfundur 2018
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins fer fram í félagsheimilinu laugardaginn 10. febrúar 2018 kl. 14:00.
Félagsfundur 1. desember kl. 20:00
Félagsfundur 1. desember Flokkareglur keppnisgreina húsið opnar kl. 20:00
Sandspyrna - haustmót
Laugardaginn 30. september 2017 fer fram bikarmót í sandspyrnu í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.