KKGULL_2

Félagsaðild að Kvartmíluklúbbnum

Félagsaðild að Kvartmíluklúbbnum fæst með því að greiða félagsgjald til klúbbsins. ​Einungis þeir félagsmenn sem greiða félagsgjald og hafa gilt félagsskírteini njóta félagsfríðinda. Hægt er að kaupa mismunandi félagsskírteini: ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA Sjá neðangreindar upplýsingar um mismun skírteinanna.

14713189393302461084323748402523043981332n_1

Félagsfríðindi Kvartmíluklúbbsins

Afsláttarkjör félagsmanna hjá samstarfsaðilum KK

KKGULL_1

Félagsgjald 2017

Tekin hefur verið ákvörðun um breytingu á innheimtu félagsgjalda hjá Kvartmíluklúbbnum. Ný félagsskírteini verða tekin í notkun í samvinnu við Borgun. Mikill vöxtur hefur einkennt klúbbstarfið s.l. ár og er þetta eðlileg breyting í þvi ljósi.

14725472102107788527780388154815619597501171n

Keppnisdagatal 2017

Sérsambönd fyrir akstursíþróttir, AKÍS og MSÍ, hafa samþykkt keppnisdagatal Kvartmíluklúbbsins fyrir árið 2017.   

1465745612815707485510455883190415913361216n

Félagsfundur 2. desember 2016

Jólafundur verður haldinn föstudaginn 2. desember kl. 20:00  

1451759512647207335693804577677891611190305n

Félagsfundur 9. nóvember 2016

Miðvikudaginn 9. nóvember 2016 verður félagsfundur í félagsheimilinu kl. 20:00 B&B Kristinssynir sýna okkur ljósmyndir og videó af viðburðum sumarsins  

140800341230002453707875437357616860182503n

Sandspyrna 23. október 2016

SANDSPYRNA - tímamót í sögu Kvartmíluklúbbsins Vígslumót í sandspyrnu fer fram sunnudaginn 23. október 2016 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.

138862961205119736196147814421266085376590n

SANDSPYRNA - 23. október 2016

Fyrirhugað er að vígja sandspyrnubrautina á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins þennan dag ef að framkvæmdum við brautina verður lokið. Við höldum bikarmót í sandspyrnugljúfrinu.

1388459310206984818960265709178502n

Félagsfundur 28. sept. 2016 kl. 20:00

Miðvikudaginn 28. september 2016 verður haldinn fundur fyrir félagsmenn, keppendur og starfsfólk. Húsið opnar kl 20:00 og hefst fundurinn kl 20:30

PhotoGrid1433343403039

Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 18. september 2016

Bikarmót í kvartmílu verður haldið sunnudaginn 18. september 2016 Enn er opið fyrir skráningu í keppnina    

1249616910636638336750725333208913792076407o_1

Frestað - Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016

FRESTAÐ TIL SUNNUDAGSINS 18. september Laugardaginn 17. september 2016 fer fram bikarmót í kvartmílu - METADAGUR

2613295955491619d47f5o

Kvartmíluæfing 4. september

Við ætlum að halda test/tune á sunnudaginn 4. september, hliðið opnar 11:00 og keyrsla hefst 12:00 og lýkur kl. 18:00 eða þegar allir eru búnir að fá nóg. Keyrð verður kvartmíla, full tree og 1/8 fyrir OF tæki

1348329421300740272176332189142919602200938o

Time Attack bikarmót - 28. ágúst 2016

Hringakstur - Time attack Sunnudag 28. ágúst 2016

19394979754f085f4aab5o

Loka umferð íslandsmótsins í drifti 2016

Laugardaginn 27 ágúst fer fram sjötta umferð íslandsmótsins í drifti. Skráningu lýkur þriðjudaginn 23 ágúst kl 23:50, seinni skráningu lýkur föstudaginn 26 ágúst kl 15:00

1249616910636638336750725333208913792076407o

Kvartmíluæfing 20. ágúst

Við ætlum að halda test/tune á laugardaginn 20. ágúst , hliðið opnar 09:00 og keyrsla hefst 10:00 og lýkur þegar allir eru búnir að fá nóg. Keyrð verður kvartmíla, full tree og 1/8 fyrir OF tæki

1323922911415334125547806467111758493426321n_1

Þriðja umferð íslandsmótsins í Götuspyrnu mótorhjóla

Laugardaginn 13. ágúst fer fram íslandsmót í götuspyrnu fyrir mótorhjól Skráningu lýkur miðvikudaginn 10 ágúst kl 22:00

28266189530c3451b9817b

Íslandsmót í kvartmílu - lokaumferð - 13. ágúst

Laugardaginn 13. ágúst fer fram þriðja umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2016 Skráningu lýkur miðvikudaginn 10. ágúst kl 22:00

2825087572093935cf0b6o

Úrslit úr annari umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2016

Vegna rigningar á laugardeginum var þessi keppni keyrð á sunnudeginum 24 júlí. Veðrið spilaði með okkur fyrri partinn, en þegar keppni átti að hefjast byrjaði örlítil rignin.  Henni seinkaði því til 15:45.

L16A0937

Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu - frestað til sunnudags

Festað vegna veðurs til sunnudagsins 24 júlí, mæting kl 11:00 fyrir keppendur Laugardaginn 23 júlí fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2016 Skráningu lýkur miðvikudaginn 20 júlí kl 22:00

26625993282d1d9583fa8o

Fjórða umferð íslandsmótsins í drifti - skráning

Föstudaginn 15 júlí fer fram fjórða umferð íslandsmótsins í drifti. Skráningu lýkur þriðjudaginn 12 júlí kl 23:50, seinni skráningu lýkur föstudaginn 15 júlí kl 15:00  

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11