OUTLAW reglurnar eins og þær voru staðfestar á félagsfundi klúbbsins þann 16.01.2016

Allt leyfilegt
 Sami ökumaður má eiga/keyra fleiri en eitt ökutæki á listanum!!
 Áskorun keyrð á keppnisdögum, æfingar- og brautardögum
 Preppuð braut

Maður á mann
 Startað á jöfnu
 Full tree
 Ein ferð
 Hvorki sýndur timi né hraði á skiltum
 Tímar á pittprentara og www.1320go.com

Áskorun eitt sæti upp fyrir sig
 Keppendur koma sér saman um einvígisdag
 Neitun jafngildir tapi (nema ef aðili hefur farið ferð sama dag)

Skráning verður á listann til 29. april 2016 og raðast hann upp eftir besta kvartmílutíma eða uppreiknuðum 1/8 tíma tryllitækis.
 30. apríl 2016 verða tímarnir felldir brott og listinn sýndur án þeirra frá þeim degi.
 Frá 30. apríl 2016 skora nýir aðilar sig inn á listann þar sem þeir vilja - ef þeir vinna taka þeir það sæti sem þeir sóttust eftir en ef þeir tapa fara þeir aftast í listann!
 Fyrsti mögulegi keyrsludagur verður 30. apríl 2016 en þá er bikarmót á Kvartmílubrautinni.