LS Flokkur (LS)

 

LS Flokkur- Limited Street

 

1. Flokkur fyrir bíla með drif á einum öxli.

 

2. Allir aflaukar bannaðir.

 

3. Leyfilegt eldsneyti er allt bensín, etanól, methanol,

E-85 og Alcohol, nitromethane bannað.

 

4. Slikkar leyfðir, max hæð 30", max breidd 10.50"

„W" slikkar bannaðir.

 

5. Virkur ljósabúnaður skylda.

 

6. Bílar með mótora 400cid og undir skulu vera 1150kg að lágmarki með ökumanni.

 

Bílar með mótora 400-500cid skulu vera 1300kg að lágmarki með ökumanni.

 

Bílar með mótora 500-600cid skulu vera 1450kg að lágmarki með ökumanni.

 

Bílar með mótora 600cid og yfir skulu vera 1600kg að lágmarki með ökumanni.