Kvartmíluklúbburinn var stofnaður 6.júlí 1975, og var stofnfundurinn haldinn fyrir fullu húsi í Laugarásbíó. Strax þetta sama ár fór klúbburinn að halda bílasýningar og sandspyrnukeppnir. Sandspyrnurnar voru haldnar að Hrauni í Ölfusi og mættu þar allir helstu spyrnubílar landsins ásamt miklum fjölda áhorfenda.
Kassi 3
Kassi 2
Kassi 1
Stjórn Kvartmíluklúbbsins hefur ákveðið að félagsgjöld árið 2019 verði óbreytt.
Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu laugardaginn 2. febrúar kl. 14:00
Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 30. nóvember 2018 kl. 20:00 Kaffi, gos og veitingar.
Halldóra Jóhannsdóttir er akstursíþróttakona ársins 2018 hjá AKÍS. Halldóra varð jafnframt íslandsmeistari aðstoðarökumanna í rallý AB varahlutaflokknum.