Endilega sendu okkur myndir af þér og þínu tæki, eins margar og þú villt.
 
Upplýsingar um tækið eru vel þegnar sem við setjum inn með myndunum
 
Þetta verður þá frábær gagnasöfnun um ókomna tíð.
 
Einnig væri gaman að fá myndir frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins, gamlar sem nýjar.
 
Setjið "Muscle Car", "Tæki Félagsmanna" eða "almennt"  í "subject" svo þetta rati í rétt albúm.
 
 
Ef þig vantar aðstoð við að senda myndir ekki hika við að senda fyrirspurn á spjallið eða á netfangið hér að ofan.