Hér er verðskráin fyrir 2018
 
FÉLAGSGJALD:
Almennt félagsgjald 5.000 kr.
(7.500 kr. inneign sem nýtist til greiðslu æfingagjalds og aðgangseyris) 
 
Gull félagsgjald  15.000 kr.
(25.000 kr. inneign sem nýtist til greiðslu æfingagjalds og aðgangseyris) 
 
Fullt félagsgjald  35.000 kr.
(Næg inneign sem nýtist til greiðslu allra æfingagjalda og aðgangseyris) 
 
Unglinga félagsgjald  1.000 kr.
​16 ára og yngri á árinu 2018
(Næg inneign sem nýtist til greiðslu allra æfingagjalda og aðgangseyris) 
 
 
BRAUTARLEIGA:
Leigðu brautina fyrir þig eða klúbbinn þinn fyrir. Kvartmíluklúbburinn sér um starfsfólk og allt sem því fylgir, þið bara mætið og keyrið.
 
ÆFINGAGJALD:
Félagsmenn Kvartmíluklúbbsins borga 2.500 kr. æfingagjald.
Félagsmenn í öðrum aksturíþróttaklúbbum innan AKÍS eða MSÍ borga 5.000 kr. æfingagjald.
 
KEPPNISGJALD:
Almennt keppnisgjald er 8.000 kr. fyrir alla félagsmenn í akstursíþróttafélögum AKÍS/MSÍ þ.a. er 1.000 kr. gjald til AKÍS/MSÍ.

Athugið þó neðangreint:

• Forskráning í hverja einstaka keppni sumarsins fyrir 30. apríl 2018
• Keppnisgjald 5.000 kr.

• Almennri skráningu lýkur 10 dögum fyrir keppni
• Keppnisgjald 8.000 kr.

• Eftirskráningu lýkur daginn fyrir keppni
• Keppnisgjald 11.000 kr.

 
 
AÐGANGSEYRIR:
Aðgangseyrir að keppnum, æfingum og sýningum er 1.500 kr.
Félagsmenn fá inneignir á félagsskírteinum sem nýtast til greiðslu aðgangseyris.
Frítt er fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum
 
Leiga á vigtum Kvartmíluklúbbsins 
 
Félagsmenn Kvartmíluklúbbsins greiða 5.000 kr. fyrir hvern sólarhring.
Utanfélagsmenn greiða 9.000 kr. fyrir hvern sólarhring.
Leigutaki ber fulla ábyrgð á skemmdum á vigtunum.
 
Lánsvigtarnar geta menn nálgast í Gjótuhrauninu hjá Rúdólf.
Klúbburinn áskilur sér rétt að hafna útláni á vigtunum ef svo ber undir.
  
Birt með fyrirvara um prentvillur og breytingar.