Dekk fyrir sumarið frá BJB


BJB á eitthvað af dekkjum á lager og ætla líklega að panta meira fyrir sumarið.  Hér á eftir er bréf frá BJB með nánari útlistun á hvað er til og hvað þarf að gera til að panta ný dekk.

 

 

 

 

 

 

 

 

Ágætu félagsmenn gleðilegt ár og takk fyrir viðskiptin á árinu 2013.

 

En og aftur langar okkur starfsmönnum BJB að bjóða félagsmönnum KK sérkjör á dekkjum, bæði er um að ræða lista hér að neðan af dekkjum sem eru 1-3 ára (nema að annað sé tekið fram sérstaklega) og seljast með hátíðar, vina og fjölskylduafslætti :-) Ath að hér að neðan er bara um það magn að ræða sem fram kemur í listanum og er í boði á meðan birgðir endast!

Ath að öll verð miðast við pr/stk og eru með virðisaukaskatti og án afslátta þar sem þetta eru tilboðsverð!

 

Minna eining þá sem hafa áhuga á að fá tilboð í dekk fyrir næsta tímabil að nálagst mig (piero@bjb.is) til að fá verð.

Við munum bara panta dekk í mars/Apríl sem eru að lenda hér ca um páskaleitið eða svo!! Ástæðan fyrir þessu er að ef ekki fæst nægt magn til að ná í þokkalega pöntun og ná þessu í gámaflutning (skipaflutning) er ekki hægt að panta dekk. Einfaldlega borgar sig ekki fyrir okkur miðað við þau verð sem í boði eru fyrir KK.

 

Með von um skilning og góð viðbrögð.

Kveðja Styrktaraðili KK, BJB Pústþjónustan.

 

 

Hoosier Drag Racing Cont.

 

Stærðir:

 

28x4,5-15            2stk       27.000kr

29x10,5-15          2stk       32.000kr

 

 

 

http://i.ebayimg.com/t/Hoosier-Drag-Racing-Slick-32-x-14-00-15-Solid-White-Letters-Bias-Ply-18250-Each-/00/s/NDAwWDQwMA==/z/A6QAAOxy4dNSscgL/$_12.JPG

Hoosier Qucik time pro D.O.T

 

Stærðir:

26x9,5-15            4stk       32.000kr

27x11,5-15          4stk       33.000kr

28x11,5-15          2stk       35.000kr

29x9,0-15            2stk       33.000kr

 

26x9,0-16            2stk       32.000kr

28x11,5-16          2stk       34.000kr

 

 

http://www.jegs.com/images/photos/500/522/522-17420QTP.jpg

 

 

Hoosier Pro Street D.O.T Radial.

 

Stærðir:

26x7,5   R15        4stk       33.000kr

27x10,5R15         2stk       35.000kr

28x9,5   R15        2stk       34.000kr

 

 

Hoosier Pro Street Tires

 

Mickey Thompson ET Drag.

 

Stærð:

32x14,0-15          2stk       32.000kr  (4ára dekk)

 

 

https://www.mickeythompsontires.com/images/products/et_drag.jpg