Vinnudagur á brautinni á sunnudaginn


Sunnudaginn 18 maí ætlum við að fara að vinna í því að gera brautina tilbúna undir akstur.
Við reiknum með að byrja kl 10 og vera eitthvað fram eftir degi.
Það sem er á verkefnalistanum:
Sópa brautina
draga gúmmí í brautina
steypa undir nýju sellurnar
mæla út fyrir nýju sellunum
taka til og gera fínt innì klúbbhúsi
og eitthvað fleira.
 
Við reiknum með að grilla í hádeginu ofaní þá sem koma og hjálpa
 
Við vonum til að sjá sem flesta!
 
Stjórn KK