Vinnudagur á brautinni fimmtudaginn 29 maí


Á fimmtudaginn ætlum við að leggja kapla og tengja nýja tímatökukerfið
Við reiknum með að byrja um kl 10 og vera fram eftir degi.
Margar hendur vinna létt verk :)
 
Við vonumst til að sjá sem flesta