Fyrsta umferð íslandsmeistaramótsins í kvartmílu frestað til 7 júní


Frestað til 7 júní vegna veðurs, opnað hefur verið fyrir skráningar.
 
Skráning í fyrstu umferð íslandsmeistaramótsins í kvartmílu er hafin.
 
Skráningarfrestur rennur út á miðvikudaginn 4 júní kl. 22:00
 
Keppnin fer fram laugardaginn 7 júní
 
 
 
 
 
 
 
 
Til að taka þátt þarftu að hafa: 
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki

Bílar:
Keppnisskírteini frá ÍSÍ nánar hér: www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/ (Mótorhjóla keppendur þurfa ekki að kaupa þetta skírteini!)
 
Mótorhjól:
Borga 1.000 kr. á keppni til MSÍ (greitt með keppnisgjaldi eða á staðnum)
 
Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:
 
Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
 
 
Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 4 júní kl. 22:00

Keppnisgjöld:
Keppnisgjald verður 5.000 kr. og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199
 
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:
 
Dagskrá:
 
9:30 - 10:00   Mæting Keppanda
9:30 - 10:30   Skoðun
10:00      Pittur lokar
10:00- 10:50   Æfingarferðir
11:00      Fundur með keppendum
11:15 - 12:10   Æfingarferðir
12:10      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 - 13:50   Hádegishlé
13:50      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
15:30      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:00      Kærufrestur liðinn
16:15      Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar

í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

Jón Bjarni

 

Keppendalisti:

 

NafnFlokkurÖkutæki
Símon H. WiiumSTEvolution X
Jens óli JenssonST2001 Camaro SS
Sigurjon JohannssonSTHonda Civic Type R
Bragi Þór PálssonSTBmw
Viktor Agnar Guðmundsson FalkSTDodge Ram 3500HD
   
Hilmar JacobsenTSSaleen 2006
Svanur VilhjálmssonTSFord mustang Gt
Ingimundur HelgasonTSSheby GT500
Garðar ÓlafssonTSRoadrunner
Jón Borgar LoftssonTSMAZDA RX8
Ingólfur ArnarssonTSCorvette C6
Jóhann KjartanssonTSPontiac Firebird Trans Am Twin Turbo
Kristján GuðmundssonTSHonda civic
Daníel G. IngimunndarssonTSMonsa
   
Stefán KristjánssonHSchevy II
   
Elmar Þór HaukssonMCPlymouth Roadrunner
Ragnar S RagnarssonMCDodge Charger 1966
   
Guðbjartur Ægir ÁgústssonOSSubaru impreza wrx
kjartan ViðarssonOSEclipse
   
Harry þór HólmgeirssonOFAltered dragster 505
Gretar FrankssonOFDragster
Leifur RósinbergssonOFPinto
Jens S. HerlufsenOFTopolino 434
Magnús FinnbjörnssonOF406 FED
Finnbjörn KristjánssonOF355 Volvo
Örn IngólfssonOFKonan
   
NafnFlokkurÖkutæki
Björn SigurbjörnssonBSuzuki GSXR 1000 Brock's
   
Erla Sigríður SigurðardóttirG-Yamaha R6
Svanur Hólm SteindórssonG-Suzuki GSX-R750
Ragnar Már BjörnssonG-Suzuki GSX-R
Stefán Örn GuðmundssonG-Kawasaki Ninja ZX-6R
   
Ingi Björn SigurðssonG+Yamaha R1
Guðjón RagnarssonG+Suzuki GSX-R 1000
Guðmundur GuðlaugssonG+BMW S1000
Birgir KristinssonG+kawasaki zx14
Ragnar Á EinarssonG+Suzuki GSXR 1000 K6