Auglýsingar á Kvartmílubrautinni


Nú ætlar klúbburinn að fara að bjóða upp á auglýsingar á gardrailunum við brautina
Skiltin verð 60x150cm og verðið á skiltunum miðast við að það verði eitt hvorumegin við brautina.
 
Verðið fyrir fyrsta árið verður 75.000 og hvert ár eftir það á 50.000.
 
Kvartmíluklúbburinn sér um að láta prenta skiltinn og setja þau upp.
 
Hafir þú áhuga á að setja auglýsingu á brautina þá er hægt að senda E-mail á jonbjarni@kvartmila.is
 
Við vonum að sem flestir sýni áhuga á þessum nýja valmöguleika.