Upplýsingarfundur fyrir keppendur 2015


Nú er farið styttast í að keppnistímabilið 2015 hefjist og þá er tilvalið að halda fund til að fara yfir það
Fimmtudaginn 23 apríl verður haldinn fundur fyrir keppendur.
Húsið opnar kl 20:00 og hefst fundurinn kl 20:30
Tilgangurinn með fundinum er að fara yfir allt sem brennur á keppendum og einnig kynna hvernig skráningu, skoðun og fleira verður hagað í ár.
 
Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því.
 
Við vonum að sem flestir sem ætla að keppa geti látið sjá sig.