Fireforce 3 á kvartmílubrautinni


 Fimmtudaginn 4 júní keyrir þotubíllinn FireForce á kvartmílubrautinni.
Hraði, Hávaði og eldur mun verða alsráðandi á þessum spennandi afmælisevent.
TAKMARKAÐ MAGN MIÐA TIL SÖLU, EINGÖNGU Á MIÐI.IS

Í tilefni af 40 ára afmæli Kvartmíluklúbbsins verður hinum magnaða Fireforce þotu hreyfils bíl ekið á Kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni fimmtudagskvöldið 4. júní.

10 þúsund hestafla bíll með þotuvél sem fer kvartmíluna á um fimm sekúndum og nær rúmlega 480 kílómetra hraða á klukkustund!

Nú mæta allir í Kapelluhraun fimmtudagskvöldið 4. júní til að upplifa drunurnar, eldinn, titringinn, hraðann og kraftinn.

Svæðið opnar kl. 18:30
Upphitun - tónlist - veitingar til sölu og stemning
Sýningin hefst kl. 20:00
Fireforce ásamt flottustu kvartmílubílum landsins.

Miðaverð :
3.500 kr. fyrir fullorðna
1.500 kr. fyrir 12 ára og yngri

Miðasala á viðburðinn er eingöngu á www.midi.is - miðar verða ekki seldir við innganginn.
 
Miðasala fer fram á miði.is
http://midi.is/ithrottir/1/8944/Fireforce_jetcar
 
Nánari upplýsingar má nálgast á facebook eventinum:
https://www.facebook.com/events/1042012239161229/