Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2015


Laugardaginn 27 júní fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2015

Skráningu lýkur miðvikudaginn 24 júní kl 22:00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til að taka þátt þarftu að hafa: 

Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm

Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki

 

 

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:

GF  http://kvartmila.is/is/sidur/gf-flokkur

OF  http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur

MS  http://kvartmila.is/is/sidur/ms-flokkur

GT  http://kvartmila.is/is/sidur/gt-flokkur

SE  http://kvartmila.is/is/sidur/se-flokkur

RS  http://kvartmila.is/is/sidur/rs-flokkur

MC  http://kvartmila.is/is/sidur/mc-flokkur

OS  http://kvartmila.is/is/sidur/os-flokkur

HS  http://kvartmila.is/is/sidur/hs-flokkur

ST  kvartmila.is/is/sidur/st-flokkur

TS  kvartmila.is/is/sidur/ts-flokkur

DS  http://kvartmila.is/is/sidur/ds-flokkur

LS  http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur

BRACKET  http://kvartmila.is/is/sidur/bracket-flokkur

 

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:

 

kvartmila.is/is/sidur/motorhjolareglur

 

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 24 júní kl. 22:00


Keppnisgjöld:

ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Bílar:

Keppnisgjald 7000 kr, innifalið er keppnisskírteni

Mótorhjól:

Keppnisgjald 6000 kr, innifalið er keppnisskírteni

 

Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - 
http://kvartmila.is/is/vorur

Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199

Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

 

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:

docs.google.com/forms/d/1WRgNuY5BRO_UnPuQ8OXm_9NrQc0fYf6uDxu8UI3QGPM/viewform

Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

 

Dagskrá:

 

9:30 - 10:00   Mæting Keppanda

9:30 - 10:30   Skoðun
10:00      Pittur lokar

10:30      Fundur með keppendum

10:45 - 12:00   Æfingarferðir
12:10      Tímatökur hefjast
13:10      Tímatökum lýkur
13:10 - 13:50   Hádegishlé
13:50      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
15:30      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:00      Kærufrestur liðinn
16:15      Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar

í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

Jón Bjarni

 

Keppendalisti

 

Nafn Flokkur Ökutæki
Ragnar Á Einarsson B Suzuki Hayabusa 2008
Björn Sigurbjörnsson B Suzuki Gsxr 1000 Brock's
Grimur Helguson  B suzuki gsxr 
Magnús Ásmundsson B gsxr 1000
     
Stefán Örn Guðmundsson G- Kawasaki Ninja ZX-6R
Agnar Fjeldsted G- Yamaha R6
     
Guðjón Ragnarsson G+ Suzuki GSXR 1000
Arnór Hrannar Karlsson G+ Suxuki gsxr 1000
Birgir kristinsson G+ kawasaki zx14r
Guðmundur Guðlaugsson  G+ bmw s1000rr 
Davíð Þór Einarsson G+ Suzuki Buza
Steingrímur Ásgrímsson G+ Kawasaki Z1000
Eva Arnet G+ Yamaha R1
     
Þórir Hálfdánarson H harley V-Rod
     
Kristján Finnbjörnsson LS Chevy II Nova 
Kjartan Kjartansson  LS Ford Mustang
     
Magnús Bergsson MC pontiac 79
     
Gretar Frankson OF Dragster
Harry Þór Hólmgeirsson OF Altered Dragster 598
Leifur Rósinbergsson OF Pinto
Finnbjörn Kristjánsson OF volvo pv 355cc
     
Daníel Guðmundsson OS Lancer EVO
     
Simon H. Wiium RS EVO X
     
Gestur Már Þorsteinsson ST Pontiac Trans AM 
Sigurður Ólafsson ST Mustang GT
     
Ingimundur Helgason TS Shelby GT500
Hilmar Jacobsen TS Saleen 2006
Daniel G Ingimundar TS chevy monsa
Garðar Ólafsson TS Roadrunner 76
Ingólfur Arnarsson TS Corvette