Félagsfundur og keppendafundur


Miðvikudaginn 24 júní verður félagsfundur og keppendafundur upp á braut.
Farið verður yfir hitt og þetta sem tengist keppnshaldinu og opið verður fyrir spurningar og pælingar frá mönnum.
 
Við hvetjum alla sem ætla að keppa í sumar að kíkja á okkur.
 
Húsið opnar kl 20:00 og verður opið fram eftir kvöldi.