Fyrsta æfing sumarsins


Fyrsta æfing sumarsins fer fram fimmtudaginn 25 júní.  Brautin opnar upp úr kl 19:00 og verður opin til 22:00.

Til að taka þátt þarftu að hafa: 

Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm

Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki


Verð:

Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1.500 kr. (frítt fyrir gullmeðlimi)

Unglingar 1998 og yngri fá frítt á æfingar gegn því að vera í Kvartmíluklúbbnum

Meðlimir annarra klúbba innan ÍSÍ borga 3.000 kr.