Skoðunardagur Kvartmíluklúbbsins og Frumherja


Tryllitækið fæst skoðað á ofurkjörum 2.700 - þessi skoðunardagur hefur tekist vel undanfarin ár!

 

Skoðunardagur KK verður laugardaginn 21. maí 2016 kl. 10 - ?? (fer eftir aðsókn) hjá Frumherja, Dalshrauni 5, Hafnarfirði

Það verður tekið vel á móti félagsmönnum á skoðunardaginn og grillaðar pylsur

Tryllitækið fæst skoðað á ofurkjörum 2.700 kr.
50% afsláttur af einum fjölskyldubíl gegn framvísun gilds félagsskírteinis
40% af söluskoðunum
20% af öðrum ökutækjum félagsmanna

Sjá viðburð á Facebook síðu KK:
https://www.facebook.com/events/1665239057096758/

Sjá viðburð á viðburðardagatali:
http://kvartmila.is/is/calendar/view/2016-05-21/skodunardagur-kvartmiluklubbsins-og-frumherja/