Viðurkenningar


Kvartmíluklúbburinn veitir viðurkenningar til félagsmanna sinna

 

Á aðalfundl Kvartmíluklúbbsins 6. febrúar 2016 afhenti klúbburinn viðurkenningar til félagsmanna sinna fyrir afrek sín og vel unnin störf.


Akstursíþróttamaður ársins 2015: Ragnar Á. Einarsson
Nýliði ársins 2015: Gestur Már Þorsteinsson
Tilþrif ársins 2015: Harrý Þór Hólmgeirsson
Bjartasta vonin: Grímur Helguson

Viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf í þágu klúbbsins fengu:
Addi ræsir í 10 ár - Arnar Bragi Jónsson
Óli í Krónunni - Ólafur Rúnar Þórhallsson
Daddi - Finnbjörn Kristjánsson
Danni - Daníel Hinriksson
B&B Kristinssynir - Björn og Birgir