Upplýsingafundur fyrir keppendur og starfsfólk


Þriðjudaginn 22. mars 2016 verður haldinn fundur fyrir keppendur og starfsfólk.

Keppnistímabilið 2016 fer að hefjast og þá er tilvalið að halda fund til að fara yfir það helsta sem keppnistímabilið ber í skauti sér.

Húsið opnar kl 20:00 og hefst fundurinn kl 20:30

Tilgangurinn með fundinum er að fara yfir allt sem brennur á keppendum og einnig kynna hvernig keppnishaldinu verður hagað.
Kvartmíla 1/4
Áttungsmíla 1/8
Sandspyrna
Hringakstur/time attack
Autocross...
Drift

Íslandsmót - Bikarmót - Æfingar
King of the Street
Outlaw

Keppnisfyrirkomulag
Starfsfólk
Öryggismál

Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því.

 Við vonum að sem flestir sem ætla að keppa geti látið sjá sig.

https://www.facebook.com/events/669882706444497/