Vinnudagur á kvartmílubrautinni


Laugardaginn 23 apríl verður vinnudagur á kvartmílubrautinni.

Byrjað verður kl 1300 og unnið einhvað fram eftir degi

Það eru nokkur verkefni sem þarf að klára fyrir sumarið.

Helstu verkefnin eru:
setja niður giðingu.
setja niður staura fyrir rafmagn í pittinum
Taka til í gámnum niður í pitt
Taka til í gámunum undir stjórnstöð.

og örugglega einhver fleiri verkefni

 

við vonumst til að sem flestir geti komið og aðstoðað okkur