Úrslit út bikarmóti og íslandsmóti í götuspyrnu mótorhjóla


Laugardaginn 30 apríl fóru fram 2 mót á kvartmílubrautinni í ágætis veðri.
Það voru keyrð saman fyrsta umferð íslandsmótsins í götuspyrnu mótorhjóla og bikarmót í áttungsmílu

Keppendur voru ánægðir með að byrja keppnistímabilið og fengum við flottan dag til að keyra.
Margar ferðir réðust á millisekúntun og var hörku fjör í keppninni
Birgir Kristinsson setti nýtt íslandsmót í B flokki 6.045 sec á 121.29 mph

Outlaw listinn fór af stað með látum og voru keyrðar 7 ferðir á listanum í dag, nánar um það síðar.

Úrslit úr bikarmót.
Bílaflokkur
1. Kristján Finnbjörnsson
2. Daníel G. Ingimundarson

OF-flokkur
1. Harrý Þór Hólmgeirsson
2. Finnbjörn Kristjánsson

Mótorhjólaflokkur
1. Birgir Kristinsson
2. Guðvarður Jónsson

Úrslit úr íslandsmóti í götspyrnu mótorhjóla
G+ flokkur
1. Guðvarður Jónsson
2. Ingi Björn Sigurðsson

B flokkur
1. Grímur Helguson
2. Arnór H. Karlsson

 

Kvartmíluklúbburinn þakkar keppendum, starfsfólki og áhorfendum kærlega fyrir góðan dag.
Næstu eventar hjá klúbbnum eru auto-x á miðvikudaginn og kvartmíluæfing á fimmtudaginn
Næsta keppni er íslandsmót í kvartmílu sem fer fram laugardaginn 14 maí