Önnur umferð íslandsmótsins í Götuspyrnu mótorhjóla


Laugardaginn 4. júní fer fram íslandsmót í götuspyrnu fyrir mótorhjól

Skráningu lýkur miðvikudaginn 1 júní kl 22:00

Keppnisfyrirkomulag Íslandsmóts:

Keyrð er 1/8 míla á pro tree, second chance og ein ferð til sigurs.

 

Til að taka þátt þarftu að hafa: 

Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki

 

Fyrir hjólin í íslandsmótinu eru eftirtaldir flokkar:

http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

 

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 1 júní kl. 22:00
Seinni skráning verður leyfð til föstudagsins 3 júní kl 23:59 en þá bætast 2000 kr við skráningargjaldið


Keppnisgjöld:

ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Keppnisgjald 6000 kr innifalið er keppnisskírteni

 

Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur

Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199

Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

 

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:

https://docs.google.com/forms/d/1f5q3w1BFH8CoKxpPjDjUWqlRWbVagyXOuYX7jFwq0cA/viewform

Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

 

Dagskrá:

 9:00 Mæting Keppanda
 9:00 Skoðun hefst
 9:30 Pittur lokar
 9:45 Skoðun lýkur
 9:45 Fundur með keppendum
 10:00 Æfingarferðir hefjast
 10:40 Æfingarferðum lýkur
 10:45 Tímatökur hefjast
 11:30 Tímatökum lýkur
 12:50 Keppendur mættir við sín tæki
 13:00 Keppni hefst
 13:45 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
 14:15 Kærufrestur liðinn
 Verðlaunaafhending á pallinum

.

Nánari upplýsingar

í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

Jón Bjarni

 

Keppendalisti:

Nafn Flokkur Keppnistæki
Guðvarður Jónsson B Hayabusa
Birgir Kristinsson B Kawasaki zx14r
Arnór H Karlsson B Suzuki Gsxr 1000
Grímur Helguson B BMW S1000rr
Steingrímur Ásgrímsson B Kawasaki ZZR 1400
     
Jóhann Sigurjónsson G- Honda CBR600RR
Hilmar Þórðarson G- Honda cbr600rr
Kaya Eyfjörð G- Triumph
Víðir Orri G- suzuki gsxr
Rakel Þorgilsdóttir G- Suzuki gsxr 600
Adam Örn Þorvaldsson G- yamaha
     
Ingibjörg Sölvadóttir G+ Honda cbr 1000
Ágúst Sverrir Daníelsson G+ Yamaha R1
Halldóra Ósk Ólafsdóttir G+ Kawasaki zz1400
Ragnar Á Einarsson G+ zx10r
Ingi B. Sigurðsson G+ Yamaha R1
Guðmundur S Gunnlaugsson G+ BMW S1000rr