Hringakstursæfing kappakstursdeildar 1. júní


Hringakstursæfing verður haldinn miðvikudaginn 1. júní, mæting kl. 19:00 en þá hefst skráning - byrjað verður að keyra kl 19:30 og keyrt til 22:30.

Þetta er æfing fyrir bíla á vegum kappakstursdeildar KK.

 

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Hjálm
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan tæki
Vera félagsmaður í félagi innan vébanda AKÍS
Tryggingarviðauka

Verð:
2.500 kr. fyrir félgsmenn KK (frítt fyrir gullmeðlimi)
5.000 kr fyrir félagsmenn annara klúbba

https://www.facebook.com/events/273141949699134/