Kvartmíluæfing 4. september


Við ætlum að halda test/tune á sunnudaginn 4. september, hliðið opnar 11:00 og keyrsla hefst 12:00 og lýkur kl. 18:00 eða þegar allir eru búnir að fá nóg.

Keyrð verður kvartmíla, full tree
og 1/8 fyrir OF tæki

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Hjálm
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl / hjól
Vera félagsmaður í félagi innan vébanda AKÍS eða MSÍ
Tryggingarviðauka

Skráðu þig hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdEz9id7iBIAeL2o7MjD_luvW6GKMOYAEfTO_0-zP5KkOKBZg/viewform

Verð:
1.500 kr. fyrir félagsmenn KK (frítt fyrir GULL félagsmenn KK)
3.000 kr fyrir félagsmenn annara klúbba

Nánar á facebook eventi:

https://www.facebook.com/events/951934188248532/