Félagsfundur 9. nóvember 2016


Miðvikudaginn 9. nóvember 2016 verður félagsfundur í félagsheimilinu kl. 20:00
B&B Kristinssynir sýna okkur ljósmyndir og videó af viðburðum sumarsins


 

Myndasíða B&B
https://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/


Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því.

Við vonum að sem flestir geti látið sjá sig.

https://www.facebook.com/events/201060890326217/