Félagsfundur 2. desember 2016


Jólafundur verður haldinn föstudaginn 2. desember kl. 20:00

 

Á fundinum verður farið yfir hugmyndir stjórnar um nýtt fyrirkomulag við innheimtu félagsgjalda. Félagsskírteini verða með nýju sniði á árinu 2017.

Vöfflur og heitt súkkulaði

https://www.facebook.com/events/1110731125710471/