Upplýsingafundur 7. mars 2017


Reglur fyrir hringakstur, tímaat og kappakstur.

Þriðjudaginn 7. mars 2017 verður haldinn fundur fyrir félagsmenn, keppendur og aðra áhugasama. Húsið opnar kl 20:00 og hefst fundurinn kl 20:30

Á fundinum verður farið yfir fyrirhugað keppnisfyrirkomulag í tímaati og kappakstri. Regluverk er í mótun hjá AKÍS og MSÍ og verður það kynnt.

Kaffi og kleinur.

Við vonum að sem flestir sem ætla að keppa geti látið sjá sig.


https://www.facebook.com/events/1868271210112990/