Vinnudagur 1. apríl 2017


Það verður vinnudagur á Kvartmílubrautinni laugardaginn 1. apríl kl. 10-16

 

Áhugasamir eru velkomnir

Við ætlum að lagfæra guardrail á kvartmílubraut, setja lagnir fyrir tímatökubúnað við kvartmílubraut í jörð, standsetja stjórnstöð og tína rusl og grjót 

https://www.facebook.com/events/1072074746231182/