Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017


Sunnudaginn 7. maí 2017 fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins. 

Fyrri skráningu lauk miðvikudaginn 26 apríl.
*Seinni skráning er framlengd til föstudagsins 5. maí kl 16:00.
- Aukagjald kr. 2000 er innheimt við seinni skráningu.

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar (frjáls ábyrgðartrygging)

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:...
http://www.ais.is/wp-content/uploads/2013/04/Fylgiskjal3-Sandspyrna.pdf

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Skráningarfrestur.
Fyrri skráningu lauk miðvikudaginn 26. apríl kl 23:00
Seinni skráning er framlengd til föstudagsins 5. maí kl 16:00 - Aukagjald kr. 2000 er innheimt við seinni skráningu.

Keppnisgjöld:
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Bílar: Keppnisgjald 7.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
Mótorhjól: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:


Bílar, skráning og greiðsla fer fram í gengum skráningarkerfi AKÍS:
http://skraning.akis.is/keppni/28

Mótorhjól, skráning fer fram á google doc en greiðsla í gengum vefverslun KK:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe6SthZHARylvunuJ4AHTWhL7HzlSGMHsR0OiUSQ1cyiVzTSA/viewform?usp=sf_link

Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala: 660990-1199
Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda
10:00 Skoðun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skoðun lýkur
11:10 Fundur með keppendum
11:30 Tímatökur hefjast
13:20 Tímatökum lýkur
13:50 Keppendur mættir við sín tæki
14:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
16:30 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhending

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

 

Keppandalisti:

Mótorhjól 1 cyl
Eiríkur ólafsson KTM
Henrik Eyþór Thorarensen Honda CRF 450R
Ásmundur Stefánsson Suzuki RM 250
Orri Helgason Kawazaki KX250

Mótorhjól 2+ cyl
Grímur Helguson BMW 1000RR
Magnús Ásmundsson GSXR 1000
Magnùs Aðalvìkingur Finnbjörnsson Kawasaki ER6-n

Vélsleðar
Ottó Páll Arnarson Hellcat
Stefán Þengilsson Arctic Cat ThunderCat
Friðrik Stefánsson OneStopPerformance Outlaw

Bílar opinn flokkur
Finnbjörn Kristjánsson Dragster
Grétar Frankson Dragster
Ingólfur Arnarson Dragster
Kristján Hafliðason Dragster
Valur Jóhann Vífilsson Dragster
Þröstur Ingi Ásgrímsson Dragster

Jeppar
Daníel G. Ingimundarson Chevy
Ingimundur Helgason Ford
Pétur Ástvaldsson Jeep Comanche
Karl S Gunnarsson Jeep Cherokee
Vilmundur þeyr Andrésson

Útbúnir jeppar
Hafsteinn Þorvaldsson Torfærubíll
Magnús Sigurðsson Kubburinn
Geir Evert Grìmsson