Kvartmíluæfing 10. júní


Við ætlum að halda test/tune laugardaginn 10. júní, hliðið opnar 11:30 og keyrsla hefst 12:00 og lýkur kl 16:00

Keyrð verður kvartmíla

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Hjálm
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl / hjól
Vera félagsmaður í félagi innan vébanda AKÍS eða MSÍ
Tryggingarviðauka

Verð:
2.500 kr. fyrir félagsmenn KK
5.000 kr fyrir félagsmenn annara klúbba

Inneign á GULL og PLATÍNU félagsskírteini er hægt að nota til greiðslu á æfingargjaldi