King of the Street 2017


Dagana 30. júní og 1. júlí fer fram King of the Street á Kvartmílubrautinni.

Skráningu lýkur fimmtudaginn 29. júní kl 23:59.

Keppt verður í áttungsmílu, Auto-X, tímaati og kvartmílu

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka...

Keppnistæki:
Öll keppnistæki skulu vera skoðuð og á númerum.
Allar tegundir af eldsneyti eru leyfðar.

Keppnisfyrirkomulag (ATH fjöldi ferða getur breyst eftir þátttökufjölda)
Keppt verður í 4 greinum og fær keppandi stig úr hverri grein. Samanlögð stig úr öllum greinum ákvarða sigurvegara King of the street, einnig verða veitt verðlaun fyrir hverja keppnisgrein fyrir sig.

Áttungsmíla:
Pro tree, second chance. Ótakmarkaðar tímatökuferðir, en keppandi þarf að fara að lágmarki 2 tímatökuferðir.

AutoX:
Keyrðar verða 3 umferðir.

Tímaat:
Keppnin skiptist í æfingu og þrjár lotur í hverjum flokki. Æfing (15 mínútur), undanrásir (15 mínútur), niðurskurður (10 mínútur) og úrslit (8 mínútur). Allir keppendur keppa í undanrásum, sá helmingur (námunda skal upp í næstu sléttu tölu) keppenda sem nær bestum tíma keppir í niðurskurði og þrír hröðustu keppendur í úrslitum.

Kvartmíla:
Full tree, second chance. Hver keppandi fær 3 tímatökuferðir.

Flokkar:
Það verður keppt í 2 flokkum, bílum og mótorhjólum.

Skráningarfrestur.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 29. júní kl. 23:59

Skráning King of the sSreet - stigakeppni
Bílar: http://skraning.akis.is/keppni/63
Motorhjól: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_link

Skráning í einstakar keppnir
Áttungsmíla
Bílar: http://skraning.akis.is/keppni/60
Mótorhjól: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_link

Auto-X
Bílar: http://skraning.akis.is/keppni/61
Mótorhjól: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_link

Tímaat
Bílar: http://skraning.akis.is/keppni/62
Mótorhjól: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_link

Kvartmíla
Bílar: http://skraning.akis.is/keppni/59
Mótorhjól: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3VDKeyZz5-gDMeAynTPY2rnpB04KS5tQHmqTMUkCUnt2x4Q/viewform?usp=sf_link

Keppnisgjald:
Hægt verður að skrá sig í stakan viðburð innan KOTS ef ekki er áhugi að taka þátt í öllum greinunum

ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Keppnisgjald 16.000 kr., innifalið er keppnisskírteini
Stök keppni: 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteini

Við fyrstu skráningu ökumnns bíls á keppnistímabili bætist við 4.000 kr. gjald vegna slysatryggingar ökumanns.

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða jonbjarni@kvartmila.isKing of the Street 2017

Aðgangseyrir fyrir áhorfendur:
Föstudagur - 1.500 kr.
Laugardagur - 2.000 kr.
Báðir dagar - 2.500 kr.

Félagsmenn geta nýtt inneign á félagsskírteini til að greiða aðgangseyri en nauðsynlegt er að framvísa félagsskírteini í miðasölu til að nýta inneignina.
Frítt er fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
Keppendur fá afhent 3 helgararmbönd, fyrir sig og tvo aðstoðarmenn

Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:

Föstudagurinn 30. júní

Áttungsmíla
Mæting 18:00 - 18:30
Pittur lokar 18:30
Skoðun 18:00 - 19:00
Keppendafundur 19:00
Tímatökur 19:15 - 20:45
Keppni 21:00 - 23:00

Laugardagurinn 1. júlí

AutoX
Mæting 9:00 - 9:30
Skoðun 9:15 - 9:45
Keppendafundur 9:45
Æfing 10:00 - 10:30
Keppni 10:30 - 12:15

Tímaat
Mæting 13:00 - 13:30
Skoðun 13:15- 13:45
Keppendafundur 13:45
Æfing 14:00 - 14:30
Keppni 14:30 - 16:30

Kvartmíla
Mæting 17:00 - 17:30
Skoðun 17:15 - 18:00
Keppendafundur 18:00
Tímatökur 18:15 - 19:45
Keppni 20:00 - 22:00