Drift æfing


Drift æfing verður haldin laugardaginn 15 júlí á Kvartmílubrautinni.

Byrjað verður að keyra kl. 19:00 og keyrt til kl. 22:00

​Brautin sem keyrð verður á íslandsmótinu 21. júlí verður keyrð á æfingunni.

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Hjálm
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Vera félagsmaður í félagi innan vébanda AKÍS
Tryggingarviðauka

Verð:
2.500 kr. fyrir félagsmenn KK
5.000 kr fyrir félagsmenn annara klúbba