Fjórða umferð íslandsmótsins í drifti - skráning


Föstudaginn 21 júlí fer fram fjórða umferð íslandsmótsins í drifti.

Skráningu lýkur þriðjudaginn 18 júlí kl 23:50, seinni skráningu lýkur föstudaginn 21 júlí kl 15:00

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka

 

Keppnistæki:
Öll keppnistæki skulu vera lekafrí,  Leki einhver vökvi úr keppnistækinu verður því ekki gefin keppnisheimild

 

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur þriðjudaginn 18 júlí kl. 23:50
Seinni skráning verður leyfð til föstudagsins 21 júlí kl 15:00 en þá bætast 2000 kr við
Skránining fer fram í nýju kerfi akís og má nálgast slóðina til að skrá sig hér.
http://skraning.akis.is/keppni/68
 

Keppnisgjald:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Keppnisgjald 5000 kr, innifalið er keppnisskírteni

Keppnisgjöld eru greidd á skráningarsíðu AKÍS

 

Dagskrá:
Mæting keppenda 16:30-17:00
Pittur lokar 17:00
Skoðun 16:30 - 17:30
Keppandafundur 17:30
Æfingar 17:45 - 19:45
Forkeppni 20:00 - 21:00
Keppni 21:15 - 23:00
Verðlaunaafhending 23:30

 

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða jonbjarni@kvartmila.is
Jón Bjarni