Þriðja umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017


Laugardaginn 22. maí 2017 fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins. 

Fyrri skráningu lýkur miðvikudaginn 18. júlí
 

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar (frjáls ábyrgðartrygging)

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:...
http://www.ais.is/wp-content/uploads/2013/04/Fylgiskjal3-Sandspyrna.pdf

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Skráningarfrestur.
Fyrri skráningu lýkur miðvikudaginn 18. júlí kl 23:00
Seinni skráningu lýkur föstudaginn 21. júlí kl 16:00 - Aukagjald kr. 2000 er innheimt við seinni skráningu.

Keppnisgjöld:
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Bílar: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
Mótorhjól: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:


Bílar, skráning og greiðsla fer fram í gengum skráningarkerfi AKÍS:
http://skraning.akis.is/keppni/70

Mótorhjól, skráning fer fram á google doc en greiðsla í gengum vefverslun KK:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScJYLy3OrAjrMQTgPltN3kWx1G2-IY_S17cHSOcM1PKUKLn-A/viewform?usp=sf_link

Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala: 660990-1199
Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda
10:00 Skoðun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skoðun lýkur
11:10 Fundur með keppendum
11:30 Tímatökur hefjast
13:20 Tímatökum lýkur
13:50 Keppendur mættir við sín tæki
14:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
16:30 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhending

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is