Auto-X æfing 30. júlí


Haldin verður Auto-X æfing 30. júlí kl. 12:00 

Daginn áður verður haldið námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að vita meira um Auto-X. 
Til okkar kemur Ægir Jónsson sem stundað hefur Autocross síðustu ár í Ameríkuhreppi. 
Hann sýnir okkur áhugaverð atriði verðandi brautarlagningu og ýmis tækniatriði.

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Hjálm
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl / hjól 
Vera félagsmaður í félagi innan vébanda AKÍS eða MSÍ
Tryggingarviðauka

Verð:
2.500 kr. fyrir félagsmenn KK
Inneignir á GULL- og PLATÍNUskírteinum nýtast á móti æfingagjaldi

5.000 kr fyrir félagsmenn annara klúbba

 

https://www.facebook.com/events/256149341550819/?acontext=%7B%22action_history%22%3A[%7B%22surface%22%3A%22dashboard%22%2C%22mechanism%22%3A%22calendar_tab_event%22%2C%22extra_data%22%3A%22[]%22%7D]%2C%22ref%22%3A1%2C%22source%22%3A2%7D