Þriðja umferð íslandsmótsins í kvartmílu


Laugardaginn 12 ágúst fer fram fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2017

Fyrri skráningu lýkur miðvikudaginn 9 ágúst kl 22:00, en seinni skráningu lýkur föstudaginn 11 ágúst kl 16:00

Til að taka þátt þarftu að hafa: 

Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl/mótorhjól
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

 

 

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:

GF  http://kvartmila.is/is/page/gf-flokkur

OF  http://kvartmila.is/is/page/of-flokkur

MS  http://kvartmila.is/is/page/ms-flokkur

GT  http://kvartmila.is/is/page/gt-flokkur

SE  http://kvartmila.is/is/page/se-flokkur

RS  http://kvartmila.is/is/page/rs-flokkur

MC  http://kvartmila.is/is/page/mc-flokkur

OS  http://kvartmila.is/is/page/os-flokkur

HS  http://kvartmila.is/is/page/hs-flokkur

ST  http://kvartmila.is/is/page/st-flokkur

TS  http://kvartmila.is/is/page/ts-flokkur

DS  http://kvartmila.is/is/page/ds-flokkur

LS  http://kvartmila.is/is/page/ls-flokkur

BRACKET  http://kvartmila.is/is/page/bracket-flokkur

 

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:

kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

 

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 9 ágúst kl. 22:00
Seinni skráning verður leyfð til föstudagsins 11 ágúst kl 16:00 en þá bætast 2000 kr við skráningargjaldið


Keppnisgjöld og skráning:

ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Bílar:

Keppnisgjald 6000 kr, innifalið er keppnisskírteni
Við fyrstu skráningu á keppnistímabili bætast við 4000kr gjald vegna slysatrygginga ökumanns.
Skráning fer fram hér:
http://skraning.akis.is/keppni/74

Mótorhjól

Keppnisgjald 6000 kr, innifalið er keppnisskírteni.
Skráning fer fram hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeWCnVSlJQ1gy9kUtKVAlWjkUOyPND3Ot5tvMLPTlNsckrg_Q/viewform?usp=sf_link

Dagskrá:

10:00      Mæting Keppanda
10:00      Skoðun hefst
10:30      Pittur lokar
11:00      Skoðun lýkur
11:10      Fundur með keppendum
11:30      Æfingarferðir hefjast
12:20      Æfingarferðum lýkur
12:30      Tímatökur hefjast
13:30      Tímatökum lýkur
13:50      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:00      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:30      Kærufrestur liðinn
17:00      Verðlaunaafhenting á pallinum

 

Nánari upplýsingar

í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

Jón Bjarni

 

Keppendalisti:

Nafn Flokkur
Guðvarður Jónsson B
Arnór H Karlsson B
Grímur Helguson B
   
Ragnar Á Einarsson G-
Jóhann Sigurjónsson G-
   
Jón H Eyþórsson G+
Sigmar Lárusson G+
Halldóra Sigurðardóttir G+
Hilmar Þór Magnússon G+
   
þórður Tómasson GF
   
Harry Þór Hólmgeirsson OF
Auðunn Helgi Herlufsen OF
Magnús Aðalvíkingur Finnbjörnsson OF
   
Símon Helgi Wiium ST
Ingimar Baldvinsson ST
Ólafur Uni Karlsson ST
   
Hilmar Jacobsen TS
Smári Helgason TS
Svanur Vilhjalmsson TS