Undirbúningsfundur spyrnugreina fyrir árið 2018.


Félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu 13. september kl. 20:00

Fundurinn er fyrir spyrnukeppendur, sjálfboðaliða og annað spyrnuáhugafólk.

Farið verður yfir starfsmannamál, dagskrá æfinga og keppna og keppnisfyrirkomulag. 

* Reynsla síðustu ára hefur sýnt að sjálfboðaliðum fer fækkandi. Ef ekki verður breyting þar á er fyrirsjáanlegt að erfitt verði að manna æfingar og keppnir á næsta ári.
* Hvað fyrirkomulag vilja félagsmenn hafa á keppnishaldi og æfingum.
* Eru keppnis- og flokkareglur í lagi eða má lagfæra umgjörðina.

Tillögur um breytingar á keppnis- og flokkareglum þurfa að liggja fyrir í lok október til að hægt verði að leggja þær fyrir formannafundi AKÍS og MSÍ.

Vöfflur með öllu!

FB viðburður:
https://www.facebook.com/events/167115670514034/?acontext=%7B%22source%22%3A5%2C%22page_id_source%22%3A418865878154874%2C%22action_history%22%3A[%7B%22surface%22%3A%22page%22%2C%22mechanism%22%3A%22main_list%22%2C%22extra_data%22%3A%22%7B%5C%22page_id%5C%22%3A418865878154874%2C%5C%22tour_id%5C%22%3Anull%7D%22%7D]%2C%22has_source%22%3Atrue%7D