Aðalfundur 2018


Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins fer fram í félagsheimilinu laugardaginn 10. febrúar 2018 kl. 14:00. 

Málefni sem félagar óska að tekin verði fyrir á fundinum sem og tilnefningar í stjórn, skal tilkynna stjórn félagsins minnst 21 degi fyrir aðalfund.

Dagskrá aðalfundar:

1.   Setning.
2.   Kosinn fundarstjóri.
3.   Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.
4.   Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.
5.   Umræða um skýrslur. Afgreiðsla reikninga.
6.   Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
7.   Lagðar fram tillögur að lagabreytingum.
8.   Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
9.   Atkvæðagreiðslur um tillögur.
10.   Kosning stjórnar.
11.   Kosning endurskoðenda.
12.   Önnur mál
13.   Fundargerð
14.   Afhending viðurkenninga.
15.   Fundarslit.

Kaffi og veitingar

https://www.facebook.com/events/1366653930130772/