Greiðsluseðlar vegna félagsgjalda í Kvartmíluklúbbnum hafa verið sendir í netbanka.
Félagsmenn fá sent í netbanka sama félagsgjald og þeir greiddu í fyrra.
Félagsgjöld skiptast í eftirtalda flokka:
Almennt gjald er kr. 5.000
- Inneign á skírteini kr. 7.500 á móti aðgangseyri
GULL félagsgjald er kr. 15.000
- Inneign á skirteini kr. 25.000 á móti aðgangseyri og æfingagjaldi
PLATÍNU félagsgjald er kr. 35.000
- Inneign á skírteini fyrir allar æfingar og keppnir sem þátttakandi eða áhorfandi
Þeir sem vilja færa sig í aðra gjaldategund en greiðsluseðill ber með sér í netbankanum hafi samband við gjaldkera KK - netfang ingimundur@shelby.is