Vulcanol frá CRI


Methanol frá Carbon Recycling International

Ef að áhugi er fyrir þá geta félagsmenn í Kvartmíluklúbbnum fengið keypt Vulcanol (methanol) frá CRI af dælu í Reykjavík. Verð á líter er 250 kr. 
Þeir sem áhuga hafa þurfa að skrá sig fyrirfram hjá klúbbnum sem kemur upplýsingum áfram til CRI sem þá opnar fyrir kaupheimild viðkomandi.

Áhugasamir sendi tölvupóst til ingimundur@shelby.is með upplýsingum um kennitölu, nafn, símanúmer og netfang.

http://www.carbonrecycling.is/vulcanol/