Grjóthreinsun og brautarþrif


Allsherjarútkall til félagsmanna. 


Við ætlum að grjóthreinsa brautarkantinn á 3. áfanga og sópa brautir einnig.
Það verður lítll grafa á staðnum og við notum sópinn á traktronum okkar. 
Áhugasamir félagsmenn eru beðnir að koma með skóflur og hrífur.