Fyrstuhjálparnámskeið KK


Námskeið í skyldihjálp 23. maí 2018 - kl. 18:30-22:00


Innihald: Fyrstu viðbrögð á slysstað
Kennari: Vigdís Agnarsdóttir 
Námskeiðsstaður: Klettagarðar 11 í Sundahöfn (Nýi ökuskólinn)
Frumherji og flutningafyrirtækið ET er í sama húsi, þetta er á 3. hæð

Ekkert námskeiðsgjald

Skráning fer fram á þessum tengli: http://skraning.akis.is/keppni/123