Vinnudagur á brautinni 10. maí


Það verður vinnudagur á brautinni fimmtudaginn 10. maí kl. 10-16

Steypa niður staura fyrir rafmagnstengla í pittinn. 
Leggja rafstreng frá pittgámnum í rafmagnsstaurana.
Færa áhorfendastúkur í austurátt að möninni
Lagfæra og mála áhorfendastúkur eftir flutning
Ruslafötur í pitt og við félagsheimili úti
Mála pittgáminn
Mála stigann upp í stjórnstöð
Taka til í stjórnstöð
Fara yfir sellur og tímatökubúnað í kvartmílubrautinni
Skafa gúmmí úr brautinni

.... og eitthvað meira sem okkur dettur í hug

 

 

FB viðburður: https://www.facebook.com/events/190820938216511/