**FRESTAÐ** Kvartmílukeppni 19. maí


Stjórn Kvartmíluklúbbsins hefur ákveðið að fresta 1. umferð íslandsmótsins í kvartmílu sem fara átti fram 19. maí.


Útséð er að hægt verði að undirbúa brautina fyrir keppnina vegna óhagstæðs veðurs síðustu vikur og veðursins fram að keppnisdegi.
Þrátt fyrir að þriggja daga helgi sé framundan er ekki heldur miklar líkur á að hægt verði að koma keppninni fyrir þá daga vegna fyrirsjáanlegrar rigningar og roks skv. öllum veðurspám.

KK hefur óskað eftir að fá að setja keppnina á dagskrá laugardaginn 26. maí eða viku seinna.

Nánar auglýst síðar!

 

 

https://www.yr.no/place/Iceland/Capital_Region/Kapelluhraun/long.html