Sunnudaginn 10. júní fer fram 2. umferð íslandsmótsins í tímaati á Kvartmílubrautinni
Flokkar fyrir bíla:
Götubílar
Götubílar RSPORT
Breyttir götubílar
Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla
Keppnisflokkar fyrir mótorhjól:
MSÍ-mótorhjól Supersport (SS)
MSÍ- mótorhjól Superbike (SB)
Dagskrá
11:00 Mæting
11:15- 11:45 Skoðun
11:45 Keppendafundur
12:05-12:40 Æfingaferðir
12:45-16:15 Keppni í tímaati
16:20-16:55 Keppni í kappakstri
17:00 Verðlaunaafhending