Laugardaginn 7. júlí verður haldið íslandsmót í kvartmílu - 1. umferð
Keppnisfyrirkomulag:
Fyrir bíla og mótorhjól (sjá flokkareglur)
Keppt er í 1/4 mílu í öllum flokkum (DS og OF keyra 1/8 mílu)
Full Tree og ræst á jöfnu.
Second chance
Keppnisgjöld og skráning:
Skráningu er ekki lokið fyrr keppnisgjöld hafa verið greidd.
Forskráningu lýkur 30. apríl 2018 – keppnisgjald 5.000 kr.
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 9. maí 2018 – keppnisgjald 8.000 kr.
Eftirskráningu lýkur föstudaginn 6. júlí 2018 – keppnisgjald 11.000 kr
Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda
10:00 Skoðun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skoðun lýkur
11:10 Fundur með keppendum
11:30 Tímatökur hefjast
13:30 Tímatökum lýkur
13:50 Keppendur mættir við sín tæki
14:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
16:30 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhending